​Vörulínan samanstendur af ílátum og borðbúnaði úr steinleir sem eru ætluð til matargerðar, geymslu og neyslu matvæla. Hugmyndin byggist á gömlum hefðum í matargerð sem varðveita þau góðu áhrif sem matvæli geta haft á líkamann. Á þann veg er stuðlað að sambandi líkama og matvæla, og neyslu þeirra á heilsusamlegan hátt.

Allar vörur Varðveislu eru handgerðar og framleiddar á Íslandi.

 

The product line consists of stoneware containers and tableware intended for food preparation, storage and consumption. The concept is based on old culinary traditions that preserve the good effects that food can have on the body. In this way, the relationship between body and food is promoted, and their consumption in a healthy way.

All of Preservation's products are handmade and produced in Iceland.

Handgerðir hlutir - Handmade items

Allar vörur eru gerðar í höndunum og geta því verið lítillega breytilegar að lit og lögun. Glerjaðir hlutir eru glerjaðir í höndunum svo áferð glerungsins getur verið breytileg að litlu leyti sem gefur til kynna að hlutirnir eru gerðir af manna höndum. Þessi breytileiki er hluti af útliti og töfrum hlutarins.

All products are made by hand and therefore may vary slightly in color and shape. Glazed objects are glazed by hand so the texture of the glaze may vary slightly, giving the impression that the objects were made by human hands. This variation is part of the look and magic of the item.

Shop our product at - Skúmaskot

Art and Design collective, selling a wide variety of goods. In Skúmaskot you can buy paintings, cards, clothes, jewellery, ceramics and so much more.Everything in the shop is designed and made by the 8 artists and designers who run the shop, and when you visit you get to meet one of them, as they take turns working in the shop.

Ábyrgðaraðili: Inga Kristín Guðlaugsdóttir. Sími/Phone: 8980345.

Skerjabraut 5, 170 Seltjarnarnes. Email: vardveisla@gmail.com